Bra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Matargerðarháskólinn í Bra.

Bra er bær í sýslunni Cuneo í Fjallalandi á Ítalíu um 50km sunnan við Tórínó. Íbúar eru tæp 30 þúsund. Bærinn er meðal annars þekktur sem höfuðstöðvar „Slow Food“-hreyfingarinnar. Á milli Bra og hinnar fornu borgar Pollenzo er Pollenzo-kastali sem er á Heimsminjaskrá UNESCO.