Brønshøj

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Brønshøj er eitt af úthverfum Kaupmannahafnar, Danmörku. Það er staðsett í vestari hluta Kaupmannahafnar á milli Utterslev, Husum, Rødovre, Friðriksbergs og Norðurbrúar.

Hverfið er byggt í kringum restina af sveitaþorpinu Brunshoga og býr þar aðallega millistéttarfólk í einbýlishúsum. Íbúafjöldi í Brønshøj árið 2006 var um 39.000 manns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.