Božo Paradžik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Bozo Paradzik)

Božo Paradžik er króatískur kontrabassaleikari. Hann hóf kontrabassanám í Sarajevó árið 1983, þá aðeins 13 ára gamall.[1] Kennarinn hans þar var Tihomir Vidovic.[2] Á árunum 1987 til 1992 stundaði hann nám við Tónlistarakademíuna í Prag hjá Jirí Hudec.[3]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Božo Paradžik, double bass Geymt 8 október 2012 í Wayback Machine Lauenen Chamber Concerts. Sótt 19.3.2012
  2. Božo Paradžik Orchestra Mozart Bologna. Sótt 19.3.2012
  3. Curriculum vitae Geymt 8 mars 2013 í Wayback Machine Heimasíða Bozo Paradzik Sótt 19.3.2012
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.