Botn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Botn í rúmfræðilegri merkingu er neðsti flötur tiltekins hlutar, eða svæðis, afmarkaður af fjórum hliðum sem veita hlutnum eða svæðinu vídd og/eða dýft. Botnar geta verið misbreiðir en eiga það þó allir sameiginlegt að vera aldrei hærri en hliðar hans í þrívídd. Til einföldunar má segja að botn sé eðli málsins samkvæmt neðsti hluti þess rúms sem hann afmarkar að neðanverðu.

Þó ræðst skilgreining á botni ávalt á áhorfanda eða athuganda botnins og eru því botnar huglægir en ekki hlutlægir. Sé tekið dæmi er botn kassa botn að því gefnu að op kassans snúi upp, sé kassanum snúið á hvolf hættir botninn að vera botn of verður toppur þess kassa. Að auki getur botn breytt um dýft en þó enn talist vera sami botninn. Þetta á við þegar um er að ræða holu sem er mokuð en sé mokað úr botninum eykst dýft botnins í samræmi við það afl og stærð þeirrar skóflu sem notuð er við mogsturinn.

Frumspekileg skilgreining á botni er þó ávalt sú hin sama í rúmfræðilegum skilningi þó hinn áþreyfanlegi botn ráðist af aðstæðum óháðum eðli hans.

Dæmi um botn sem er ofan í þessum kassa

Íðorðabókarskilgreingin[breyta | breyta frumkóða]

Orðið botn er karlkynsorð, sbr. “botninn “minn”. Í fleirtölu er talað um marga botna. Orðið kemum að öllum líkindum eflaust af germanska orðinu “boden” sem merkir gólf en gólf er jafnan skilgreint sem botn í húsi.

Botn í dægurmenningu[breyta | breyta frumkóða]

Taltað er um að “botninum sé náð” þegar ein hver hefur misstigið sig svo migið að nærstaddir fá ekki séð hversu lengra viðkomandi getur sukkið. “Hann er alveg á botninum” er sagt um þá sem eru langt niðurkomnir. Alkóhólistar verða líka að “ná botninum” svo aðrir geti borið virðingu fyrir þeim. “Hann er ekki búinn að ná botninum” er sagt um alkóhólista sem hefur ekki ennþá tekist að einangra nægilega marga vini og vandamenn frá sér með stjórnleysi hegðunar sinnar svo hann geti byggjað upp annað líf. Sumir alkóhólistar ná aldrei fullri stjórn á súkdómi sínum og heimsækja að gefnu tilefni botninn ekki. Aðrir alkóhólistar jafna sig og biðja fjöskydur sínar um afsögun.

Botn þýðir líka rass. Að fá spark í botninn þýðir að fá spyrnu í rassinn frá öðrum.

Ristilspeglun er stundum nemd botnsskimun meðal innvíga. “Hann á pantaðan tíma í botnsskimun”.

Í samfélagi samkynhneigðra er því mjög oft talað um “”botn” sem þann í sambandi tveggja karlmanna sem móttekur í kynferðismökum. Þó sá botn sé ekki afmarkaður af fjóru hliðum er botninn skilgreindur útfrá þeim sívalning sem smáþarmarnir mynda.