Fara í innihald

Boston College

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Um hinn háskólann sem er kenndur við Boston, sjá Boston University.
Boston College, miðborg Boston sést í bakgrunninum.

Boston College (BC) er einkarekinn háskóli í Chestnut Hill í Massachusetts í Bandaríkjunum. Háskólasvæðið er um 10 km vestan við miðbæ Boston.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]