Bolli (áhald)
Útlit
Bolli er drykkjarílát oftast notað til að drekka heita drykki, t.d. kaffi, te eða kakó.[1] Bolli er jafnframt mannanafn.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Er einhver merkingarmunur á orðunum krús, mál, fantur og bolli? Ég er að læra íslensku en mér finnst þetta mjög óljóst“. Vísindavefurinn. Sótt 7. nóvember 2024.