Fara í innihald

Bogfrymill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd af bogfrimli

Bogfrymill (fræðiheiti Toxoplasma gondii) er algengur innsníkill í köttum sem veldur bogfrymlasótt. Sníkjudýrið bogfrymill getur borist í fólk gegnum saur katta og getur valdið fósturskaða og jafnvel fósturdauða ef hann berst í vanfærar konur. Bogfrymill getur líka borist í menn úr kjöti sem ekki hefur verið eldað nóg.

  • „Geta kettir verið hættulegir?“. Vísindavefurinn.