Fara í innihald

Bob Saget

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Saget, 2015

Robert Lane "Bob "Saget (17. maí 1956 – 9. janúar 2022) var bandarískur leikari og uppistandari.

Frá 1989 til 1997 var hann kynnir þáttarins America's Funniest Home Videos.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.