Fara í innihald

Bo Widerberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bo Widerberg
Bo Widerberg árið 1990.
Fæddur
Bo Gunnar Widerberg

8. júní 1930(1930-06-08)
Malmö í Svíþjóð
Dáinn1. maí 1997 (66 ára)
Båstad í Svíþjóð
ÞjóðerniSænskur
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Klippari
  • Leikari
Ár virkur1962–1995
MakiAnn-Mari Björklund (g. 1953; sk. 1954)
Vanja Nettelbladt (g. 1954; sk. 1973)
BörnNina, Martin, Johan, Matilda

Bo Gunnar Widerberg (8. júní 1930 - 1. maí 1997) var sænskur kvikmyndagerðarmaður og leikari.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir í fullri lengd

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Athugasemdir
1962 Pojken och draken Stuttmynd. Leikstjóri ásamt Jan Troell.
1963 Barnvagnen Barnavagninn
1963 Kvarteret Korpen Hér í hverfinu eða Fátækrahverfi í Stokkhólmi
1965 Kärlek 65 Ást 1965
1966 Heja Roland!
1967 Elvira Madigan
1968 Den vita sporten Heimildamynd
1969 Ådalen 31
1971 Joe Hill
1974 Fimpen Stubbur
1976 Mannen på taket Maðurinn á þakinu
1979 Victoria
1984 Mannen från Mallorca
1986 Ormens väg på hälleberget Naðran á klöppinni eða Snákurinn á klettinum
1995 Lust och fägring stor Elskunnar logandi bál