Blóðsuga
Útlit
Blóðsugur geta verið:
- Hirudo medicinalis eða Lækningaigla (eða aðrar iglur)
- Leðurblökutegund.
- Goðsagnaveru sem kallast vampíra.
Einnig er orðið haft yfir okrara eða sníkjudýr í samfélaginu og þýðir í bókstaflegri merkingu sá sem sýgur blóð.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Blóðsuga.