Bláir
Útlit
Bláir er sérútgáfa plötunar Bláir draumar sem Bubbi Morthens gaf út í samstarfi við Magnús Þór Jónsson (Megas) þann 10. október 1988. Bláir kom út 6. júní 2006 í tilefni afmælistónleika Bubba sama dag. Bláir er önnur sérútgáfa Blárra drauma en Megas gaf út sérútgáfu af plötunni árið 2002 sem fékk nafnið Englaryk í tímaglasi.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]Plötunni getur verið skipt upp í tvo hluta: Annars vegar lög sem voru á upprunalegu plötunni; og útgáfur af lögunum hins vegar.
Lög sem voru á upprunalegu plötunni:
- Filterslaus kamel blús
- Seinasti dagurinn
- Ég bið að heilsa
- Ég dansa tangó
- Menn að hnýta snörur
- Eitt til fimmtán glös
- Hann er svo blár
Aðrar útgáfur af lögum á plötunni sem voru á upprunalegu plötunni
8. Filterslaus kamel blús
9. Seinasti dagurinn
10. Ég bið að heilsa
11. Ég dansa tangó
12. Menn að hnýta snörur
13. Eitt til fimmtán glös
14. Hann er svo blár