Bleikt & Blátt
Útlit
Bleikt og Blátt var erótískt tímarit á Íslandi gefið út á árunum 1989-2008.
Tímaritið var upphaflega hugsað sem fræðslurit um kynlíf en þróaðist út í hefðbundið ljósblátt tímarit þar sem áherslan var á myndefni af nöktu kvenfólki.[1] Var tímaritið nokkuð umdeilt, sérstaklega í ritstjórnartíð Davíðs Þórs Jónssonar.[2]
Ritstjórar
[breyta | breyta frumkóða]- Davíð Þór Jónsson 1997-2001.
- Hrund Hauksdóttir 2001-2003.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. september 2016. Sótt 7. nóvember 2017.
- ↑ http://www.mbl.is/greinasafn/grein/657176/