Blaðlögun
Blaðlögun[breyta | breyta frumkóða]
Blaðlögun plantna er margvísleg. Laufblað skiftist í blöðku, blaðstilk og blaðfót. Við blaðfótinn eru oft blaðflipar sem nefnast axlablöð, en blaðöxl er kverkin/skilin milli stönguls og blaðstilks.




Blaðlögun plantna er margvísleg. Laufblað skiftist í blöðku, blaðstilk og blaðfót. Við blaðfótinn eru oft blaðflipar sem nefnast axlablöð, en blaðöxl er kverkin/skilin milli stönguls og blaðstilks.