Blaðkál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Blaðkál

Blaðkál einnig kallað salatkál eða kínverskt selleríkál (fræðiheiti: Brassica rapa supsp. chinensis) er blaðgrænmeti sem oft er notað í kínverskum réttum. Blaðkál er skylt vestrænu káli og næpu.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.