Blísturendur
Útlit
(Endurbeint frá Blísturgæsir)
Blísturendur | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Skrautblístra (Dendrocygna eytoni)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Blísturendur (fræðiheiti: Dendrocygna), einnig kallaðar blístrur, eru undirætt anda.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]- Brúnblístra (Dendrocygna arborea)
- Dendrocygna arcuata
- Flekkublístra (Dendrocygna autumnalis)
- Gulblístra (Dendrocygna bicolor)
- Skrautblístra (Dendrocygna eytoni)
- Dendrocygna guttata
- Jövublístra (Dendrocygna javanica)
- Randablístra (Dendrocygna vidua)
Heimildaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist blísturöndum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist blísturöndum.