Biti (tölvufræði)
Jump to navigation
Jump to search
Biti er tölustafur á tvítöluformi (tvítölustafur) og getur haft gildið 0 eða 1. Biti er grunneining upplýsinga á stafrænuformi. Fleiri orð eru notuð yfir gildi bita heldur en núll og einn, t.d. hár og lág, satt og ósatt, af og á.
Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]
- Bæti
- Skammtabiti, notaður í skammtatölvum