Birta (tímarit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Birtu)
Jump to navigation Jump to search

Birta er vikulegt tímarit. Meðal þess sem Birta fjallar um er tíska, tónlist, matur, fjölskylda og útlit. Í Birtu er einnig að finna dagskrá innlendra og erlendra sjónvarpsstöðva.

News.png  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.