Birta (tímarit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Birta er vikulegt tímarit. Meðal þess sem Birta fjallar um er tíska, tónlist, matur, fjölskylda og útlit. Í Birtu er einnig að finna dagskrá innlendra og erlendra sjónvarpsstöðva.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.