Bill Byrge
Útlit

William "Bill" Byrge (fæddur 16. júlí 1932; d. 9. janúar 2025) var bandarískur gamanleikari sem var hvað þekktastur fyrir störf sín sem Bobby í ýmsum verkefnum Ernest P. Worrell.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Abigail Lee (10 janúar 2025). „Bill Byrge, Who Played Bobby in 'Ernest' Movies, Dies at 92“. Variety (bandarísk enska). Sótt 4. mars 2025.