Fara í innihald

Bettenhoven

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bæjarkirkjan

Bettenhoven er smábær í Belgíu. Er talið að nafn Beethovens sé leitt af heiti bæjarins.

Í dag tilheyrir bærinn sveitarfélaginu Waremme, í franska hluta Belgíu í héraðinu Liège en var áður sjálfstætt bæjarfélag þar til það sameinaðist 1977. Kirkjan í bænum er tileinkuð Lambert af Maastricht.


Nafnið Bettenhoven er flæmsk-hollenskt en er Betincoû á fransk-vallónsku.