Belsíbúbb

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Belsíbúbb eða Balsebúbb (Orðrétt: Flugnahöfðinginn) er nafn á púka sem stundum er talinn vera Satan. Uppruni hans mun vera semíski guðinn Baal.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.