Fara í innihald

Bellóna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brjóstmynd af Bellóna eftir Jan Cosyn

Bellóna (frá latínu bellum „stríð“), einnig kölluð Dúellóna (frá eldri latínu duellum „stríð“), var gyðja stríðs í trúarbrögðum Rómveldis.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.