Fara í innihald

Belíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Belíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Belís
ÁlfusambandCONCACAF
ÞjálfariDavid Pérez Asensio
FyrirliðiCaptain Ian Gaynair
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
175 (31.mars 2022)
114 (apríl-júní 2016)
201 (nóv. 2007-jan. 2008)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-0 (sem Breska-Hondúras) gegn Hondúras, 19. feb., 1928; 1-0 (sem Belís) gegn El Salvador, 29. nóv., 1995.
Stærsti sigur
7-1 gegn Níkaragva, 17. apríl 2002.
Mesta tap
0-7 gegn Kosta Ríka, 17. mars, 1999 & 0-7 gegn Mexíkó, 21. júní, 2008.

Belíska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Belís í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM.