Beinskurður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nokkrir munir úr útskornu beini
útskorin flauta úr hvalbeini frá 1821.
Rostungastyttur af karli og konu frá 1900
Nærmynd af sjómanni
Nærmynd af konu

Beinskurður er útskurður í bein, horn eða fílabein. Oftast er átt við útskurð hvalveiðimanna á beinum eða tönnum sjávardýra.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]