Fara í innihald

Beinhákarl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beinhákarl
Tímabil steingervinga: Snemma á ólígósen til nútíma

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Brjóskfiskar (Chondrichthyes)
Undirflokkur: Fasttálknar (Elasmobranchii)
Ættbálkur: Lamniformes
Ætt: Cetorhinidae
Gill, 1862
Ættkvísl: Cetorhinus
Blainville, 1816
Tegund:
C. maximus

Tvínefni
Cetorhinus maximus
(Gunnerus, 1765)
Útbreiðsla
Útbreiðsla

Beinhákarl (fræðiheiti: Cetorhinus maximus) er ein af tegundum hákarla og næststærsti fiskur heims og sá stærsti við Íslandsstrendur. Beinhákarlinn getur orðið allt að 12 metra langur. Hann finnst í öllum heimshöfum og er algengur við Ísland.

Þrjár tegundir hákarla eru ekki ránfiskar heldur nærast á svifi og er beinhákarlinn einn þeirra. Hinar tvær eru hvalháfurinn og gingapi.

Tilvitnanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Fowler (2000). „Cetorhinus maximus“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2000. Sótt 11. maí 2006. Database entry includes justification for this species' status

* „Mig langar að vita allt um beinhákarlinn, hvar er hann veiddur og fleira?“. Vísindavefurinn.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.