Batak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Batak er ástrónesískt mál talað af um 3 milljónum á fjallgirtu hásléttusvæði umhverfis Tóba-vatn á mið-norður Súmötru.

Áður fyrr rituð með einstakri skrift runninni frá indversku letri en í dag rituð með latínuletri.