Barings-banki
Útlit
Barings-banki í London var elsti fjárfestingabanki Bretlands þar til hann hrundi árið 1995 eftir að einn af starfsmönnum bankans, Nick Leeson, tapaði 827 milljónum sterlingspunda með áhættufjárfestingum, aðallega framvirkum samningum. Bankinn var stofnaður árið 1762 af sir Francis Baring.