Barónett

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Barónett er aðalsmaður á Bretlandi af lægstu arfgengri tign. Barónett er lægri titill en barón en æðri en riddari. Barónett hefir Sir fyrir framan nafn sitt og á ensku er skrifað Bart á eftir því til styttingar á barónett. Dæmi: Sir John Thomas Stanley, Bart.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.