Bangsi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bangsi

Bangsi er tuskudúkka ætluð fyrir börn og eru oftast ímynd einhvers vinalegs dýrs, en algengasta gerðin er fegruð útgáfu af bjarndýri og þaðan er nafnið komið. Bangsi er nokkurskonar vinur og huggari lítilla barna, eitthvað til að faðma og kúra með þegar heimurinn er óblíður eða nóttin grúfir yfir. Oft verður bangsi að vana í fangi barns.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.