Bam Margera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bam Margera

Brandon Cole Margera (fæddur 28. september 1979), þekktastur sem Bam Margera er atvinnu-hjólabrettakappi og ofurhugi. Hann þekktur fyrir að hafa stjórnað þættinum Viva la bam, leikið í öllum 4 (Jackass 1 , Jackass 2 , Jackass 2,5 , Jackass 3 og Jackass 3.5Jackass-kvikmyndunum sem og Haggard (sem hann einnig var handritshöfundur að hluta og leikstýrði). Besti vinur hans, Ryan Dunn, lést þann 20. júní 2011.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.