Bam Margera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bam Margera

Brandon Cole Margera (fæddur 28. september 1979), þekktastur sem Bam Margera er atvinnu-hjólabrettakappi og ofurhugi. Hann þekktur fyrir að hafa stjórnað þættinum Viva la bam, leikið í öllum 4 (Jackass 1 , Jackass 2 , Jackass 2,5 , Jackass 3 og Jackass 3.5Jackass-kvikmyndunum sem og Haggard (sem hann einnig var handritshöfundur að hluta og leikstýrði). Besti vinur hans, Ryan Dunn, lést þann 20. júní 2011.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.