Ríddu mér

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Baise-moi)
Jump to navigation Jump to search

Baise-moi (franska: Ríddu mér) er skáldsaga eftir franska rithöfundinn Virginie Despentes, gefin út árið 1999. Samnefnd kvikmynd byggð á bókinni var frumsýnd árið 2000.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.