Badmintonspaði
Útlit
Badmintonspaði er fylgihlutur í íþróttinni badminton sem notaður er til að slá svokallaða flugu milli nets á velli.
Spaðarnir eru oftast búnir til úr samsettum kolefnatrefjum en einnig úr stáli eða áli. Áður fyrr var notaður viður. Í badmintonspöðum er net og á handfanginu grip. Netið er oft úr nylon.