Fara í innihald

BBQ-sósa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

BBQ-sósa, einnig kölluð grillsósa eða barbecuesósa, er sósa sem er upprunnin í Bandaríkjunum, svo kölluð þar sem BBQ er hljóðstytting af barbecue, eða grill. Sósurnar eru af ýmsum toga, innan Bandaríkjanna finnast margar mismunandi hefðir varðandi innihald sósunnar og álíka er að finna í ýmsum löndum.

Á Íslandi er þekktasta grillsósan blanda af tómötum og púðursykri.