Fara í innihald

Býflugnabú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hefðbundnar strákúpur á mynd frá 14. öld.

Býkúpa (eða býflugnabú eða býflugnastokkur) er bú býflugunnar sem hún býr sér til úr tréni og býþétti (propolis). Í býkúpunni fer fram hunangsframleiðsla og þar fjölgar býdrottningin sér með mörgum druntum (þ.e. karlkyns býflugum) og viðheldur þannig stofninum. Hunangskakan í búinu nefnist hunangsseimur og hólfin koppar (eða stúkur) sem eru hvortveggja forðabúr og notaðir sem fósturstofur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.