Fara í innihald

Búkolla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Búkolla er íslensk þjóðsaga sem fjallar um hjón sem senda dóttir sína í leit að kú þeirra sem heitir Búkolla.

Tvær gerðir af sögunni koma fram í Þjóðsögum Jóns Árnasonar, ein um Búkollu og strákinn og önnur um Búkollu og systurnar þrjár.[1]

Laddi gaf út samnefnt lag byggt á sögunni um Búkollu en færir söguna heilmikið í stýlinn. Í laginu syngur Laddi "baulaðu Búkolla ef þú heyrir" en í þjóðsögunni var sagt "baulaðu nú Búkolla mín ef þú ert nokkurs staðar á lífi".

  1. „Er Búkolla alíslensk þjóðsaga eða á hún sér einhverjar hliðstæður?“. Vísindavefurinn. Sótt 10. október 2022.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.