Búenos Aíres-vatn
Útlit
(Endurbeint frá Búenos Aíresvatn)
46°30′S 72°0′V / 46.500°S 72.000°V
Búenos Aíres-vatn (spænska: Lago Buanos Aires, Lago General Carrera) er stöðuvatn í Patagónía í Suður-Chile og Argentínu. Chile Chico er stærsta borgin nálægt vatninu. Rancovatn er 1.850 ferkílómetrar að stærð og dýpst 559 m. Úr vatninu rennur áin Río Baker.