Búenos Aíres-vatn

Hnit: 46°30′S 72°0′V / 46.500°S 72.000°V / -46.500; -72.000
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

46°30′S 72°0′V / 46.500°S 72.000°V / -46.500; -72.000

Mynd af General Carreravatni

Búenos Aíres-vatn (spænska: Lago Buanos Aires, Lago General Carrera) er stöðuvatn í Patagónía í Suður-Chile og Argentínu. Chile Chico er stærsta borgin nálægt vatninu. Rancovatn er 1.850 ferkílómetrar að stærð og dýpst 559 m. Úr vatninu rennur áin Río Baker.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.