Fara í innihald

Bókband

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bókband er sú aðferð að binda saman blaðsíður þannig að þær myndi bók. Til eru ýmiss konar bindingar og mismunandi aðferðir að festa blaðsíðurnar saman. Sumar bækur eru límdar saman, í svokallaða límhefta kilju, og mega vera með harðspjalda eða ekki. Aðrar bækur eru heftar saman eða bundnar saman með gormi. Bókband felur í sér hætti á borð við húðun, upphleypingu, stönsun, rifgötun, borun, brot og fellingu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.