Bókahjól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bókahjólið frá Le diverse et artificiose machine eftir Agostino Ramelli's 1588

Bókahjól eða leshjól er bókahirsla sem snýst þannig að einn maður getur lesið margar þungar bækur með því að sitja á sama stað. Hönnun á bókahjóli birtist í riti frá 16. öld eftir Agostino Ramelli en á þeim tíma voru bækur stórar og þungar bækur.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist