Bíldskeri

Bíldskeri var maður sem tók blóð úr mönnum í lækningaskyni. Blóðtökur voru algengar á Íslandi fram undir 1870.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Blóðtökur fram að 1870 Geymt 2007-08-26 í Wayback Machine
Bíldskeri var maður sem tók blóð úr mönnum í lækningaskyni. Blóðtökur voru algengar á Íslandi fram undir 1870.