Bændabrúnka
Útlit
Bændabrúnka eða bóndabrúnka er heiti á sólbrúnku sem einkennist af því að einstaklingurinn hefur roðnað á þeim stöðum sem stuttermabolur hefur ekki hulið. Hún dregur nafn sitt af bændum í útivinnu.
Bændabrúnka eða bóndabrúnka er heiti á sólbrúnku sem einkennist af því að einstaklingurinn hefur roðnað á þeim stöðum sem stuttermabolur hefur ekki hulið. Hún dregur nafn sitt af bændum í útivinnu.