Ayman al-Zawahiri
Jump to navigation
Jump to search
Ayman Mohammed Rabie al-Zawahiri (f. 19 júní 1951[1]) er núverandi leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Kaída. Hann er ennfremur fyrrverandi leiðtogi og meðlimur annara íslamskra hryðjuverkasamtaka sem hafa gert árásir í Norður-Ameríku, Asíu, Afríku og miðausturlöndum.
Árið 2012 ákallaði hann múslima að ræna vestrænum ferðalöngum í löndum múslima.[2] Frá árásunum á tvíburaturnana hefur Bandaríkjastjórn boðið 25 milljón Bandaríkjadala í verðlaunafé fyrir ábendingar sem gætu leitt til handtöku hans.[3]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Ayman al-Zawahiri“. FBI Most Wanted Terrorists.
- ↑ „Al Qaeda leader calls for kidnapping of Westerners - CNN.com". CNN. 29. október 2012.
- ↑ „CNN Programs – People in the News“. Sótt 19. maí 2018.