Fara í innihald

Augnsaumur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Augnsaumur er útsaumsgerð sem er þannig að hvert spor myndar auga. Efnið sem saumað er í verður að vera svo gisið að þræðirnir ýtist saman og það myndist kringlótt op. Augnsaumur er saumaður eftir reitamynstri og algengast að reitur nái yfir fjóra þræði. Í tígullaga augnsaumi er auga oftast úr tólf sporum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.