Auglýsingastofa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Auglýsingastofa er fyrirtæki sem vinnur að framleiðslu auglýsinga, hönnun einkennismerkja, gerir markaðsáætlanir, og sér jafnvel um almannatengsl, viðburðarstjórnun og ráðgjöf. Auglýsingastofur virka stundum sem stoðdeildir við markaðsdeildir stærri fyrirtækja.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.