Audacity

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skjámynd úr Audacity

Audacity er frjáls hugbúnaður til hljóðvinnslu og hljóðupptöku. Hægt er að taka inn og út úr forritinu skrár á WAV, AIFF, Ogg og MP3 (með viðbótinni LAME), Vorbis og allar skrár sem libsndfile safnið styður. Nýrri útgáfur styðja FLAC.

Í Audacity er auðvelt að

  • Taka upp og spila hljóð
  • Laga til hljóð (klippa, afrita og líma)
  • Blanda saman mörgum hljóðum
  • nálgast mikið úrval af viðbótum og hljóðeffektum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]