Auðn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Auðn nefnist land sem er hefur lítinn lífmassa og er ekki byggt. Sem dæmi má nefna eyðimerkur, öræfi, sanda og ógróin hraun. Jöklar geta líka flokkast undir auðnir.