Auðarstræti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Auðarstræti er gata í Norðurmýri í Reykjavík, milli Bollagötu og Flókagötu en samsíða Gunnarsbraut og Miklubraut. Gatan er nefnd eftir Auði djúpúðgu landnámskonu.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.