Athafnakenning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Athafnakenning eða starfsemiskenning er kenning sem byggir á félags- og menningarbundinni sýn á nám. Starfsemiskenningin sprettur upp úr kenningnum Vygotskys og höfundar hennar eru rússneskir samstarfsmenn hans Alexei N. Leont'ev (1903 – 1979) og Sergei Rubinshtein (1889 – 1960) sem reyndu að skilja mannlega breytni sem flókið félagslegt fyrirbæri en einskorða sig ekki við kenningaskóla sem byggja á sálgreiningu og atferlisstefnu.

  Þessi sálfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.