Atgeir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Atgeir er vopn sem notað var á Landnámsöld. Talið er að atgeir hafi verið langt og breitt spjót sem bæði mátti höggva og leggja með. Atgeirsstafur er sérstök tegund af broddstaf.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]