Atburðaminni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Atburðaminni er undirflokkur ljósa minnisins sem heyrir aftur undir langtímaminni. [1]

Atburðaminni er persónulegt minni á einstök atvik.[2] Ef einstakur atburður er minnisstæður þeim sem fyrir honum verður fer minningin um hann í atburðaminni. Talið er líklegt að atburðaminni sé einstakt fyrir mannskepnuna.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sálfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.